Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Guðmundar Gunnarssonar og Magnúsar Davíðs Norðdahl gegn Íslandi

(2404254)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
15.05.2024 Fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Guðmundar Gunnarssonar og Magnúsar Davíðs Norðdahl gegn Íslandi
08.05.2024 52. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Guðmundar Gunnarssonar og Magnúsar Davíðs Norðdahl gegn Íslandi
Nefndin fjallaði um málið.
24.04.2024 48. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Guðmundar Gunnarssonar og Magnúsar Davíðs Norðdahl gegn Íslandi
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Elínu Ósk Helgadóttur, Laufeyju Helgu Guðmundsdóttur og Þórhall Vilhjálmsson frá skrifstofu Alþingis.
17.04.2024 47. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Guðmundar Gunnarssonar og Magnúsar Davíðs Norðdahl gegn Íslandi
Formaður lagði til, með vísan til 1. mgr. 26. gr. þingskapa, að nefndin fjallaði um dóm Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Guðmundar Gunnarssonar og Magnúsar Davíðs Norðdahl gegn Íslandi. Var það samþykkt.